Gyllti Haninn - Þáttur 4 - Lokum tímabilinu
Listen now
Description
Í þessum þætti lokum við tímabilinu. Við förum yfir síðustu leiki, hvernig okkur fannst þetta tímabil, veitum verðlaun, ræðum næsta þjálfara og fáum sérstakann gest til þess. Fer Kane, hver er næsti þjálfari og væntingar næsta tímabils.
More Episodes
Í þessum þætti rennum fyrir yfir síðasta tímabil, undirbúningstímabilið, skoðum keypta leikmenn, Conte og væntingar tímabilsins.
Published 08/05/22
Published 08/05/22
Í þessum þætti förum við yfir síðustu þrjá leiki í deild, Crystal Palace, Chelsea og Arsenal og fáum til okkar sérstakann gest. Er Nuno búinn? Dele Alli? Ndombele? og Kane? Sjáum hvað setur.
Published 09/29/21