#13 Theodór Ingi Pálmason - Teddi Ponza
Listen now
Description
Oft kallaður Forrest Gump handboltans og kemur úr Hafnarfirðinum, hann á litríkan og áhugaverðan feril að baki og er í dag einn helsti handboltaspekingur þjóðarinnar. Hóf ferilinn í FH en eftir að hafa hætt nokkrum sinnum sló hann íslandsmet í gerð "come back" samninga með KR, Fjölni, Gróttu og að sjálfsögðu stórveldi ÍH. Einn af þeim sem allir vilja þekkja... með andlit fyrir sjónvarp og rödd fyrir útvarp... vöðvatröllið Teddi Ponza. Í BOÐI NETGÍRÓ
More Episodes
Út á rúmsjó um borð í einum flottasta togara íslenska skipaflotans, Sigurði VE nýtur lífsins Bikaróður Eyjamaður. Hornamaður sem spilaði allan sinn feril með bandalaginu, fann lykt af titlum og safnaði þeim að sér í massavís. Upplifði hæðir og lægðir með ÍBV og tók stóra slagi sem formaður...
Published 11/23/22
Published 11/23/22
Hreinræktaður Eyjamaður í húð og hár! Hann blæðir fyrir bandalagið og vill hvergi annarstaðar vera en á Eyjunni fögru. Hann spilaði allan sinn feril með ÍBV fyrir utan eitt tímabil og steig ölduna með félaginu sínu í miklum brotsjó þegar stóð jafnvel til að leggja handboltadeildina niður. Hann er...
Published 11/15/22