Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Átta liða úrslit
Listen now
Description
Áfram halda átta liða úrslitin í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Það mætast stálin stinn í þætti dagsins. Gunnar Hansson, leikari og útvarpsmaður og Gagga Jónsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri mæta liði Donnu Cruz, leikkonu og Hafsteins Sæmundssonar úr hlaðvarpinu Bíóblaður.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23