Sjónvarps- og kvikmyndahristingur - Undanúrslit I
Listen now
Description
Leikar eru teknir að æsast í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Í dag kemur í ljós hvert annað liðið verður sem keppir til úrslita á annan dag jóla. Það er hörkuviðureign á dagskrá þegar Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli mæta liði Vilhelm Neto og Snjólaugar Lúðvíksdóttur.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23