Tónlistarhristingur - Undanúrslit
Listen now
Description
Úrslit framundan um næstu helgi og leikar eru farnir að æsast í Tónlistarhristingnum. Í seinni undanúrslitaviðureigninni í dag mætir lið Ara Eldjárn og Páls Óskars þeim Margréti Erlu Maack og Tómasi Steindórssyni í stórskemmtilegri og spennandi viðureign,.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23