Þorkell Gunnar - HM-Hristingur
Listen now
Description
Heilahristingur snýr aftur í dag. Nýr gestaspyrill mun sitja með Jóhanni Alfreð í hverjum þætti fram yfir áramót. Gestaspyrill dagsins er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður. Heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefst í dag og að því tilefni er HM-hristingur. Allar spurningarnar tengjast HM í fótbolta beint eða óbeint. Lög frá löndunum sem taka þátt, spútnikliðin, dómaraskandalar og stjörnur HM í áranna rás er meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins. Lið Venediktssonar sem mynda þeir Guðmundur Benediktsson og Sigurvin Ólafsson mæta liði Steve Dagskrá þeim Vilhjálmi Frey Hallsyni og Andra Geir Gunnarssyni í bráðskemmtilegri keppni.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23