Þriðji þáttur - Gísli Marteinn
Listen now
Description
Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð þessa helgina. Áherslur og þemun í spurningunum koma frá Gísla en meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru borgarstjórar í Reykjavík, Tinni, gamlir íslenskir sjónvarpsþættir, sigurlögin í Eurovision og framherjar í Liverpool. Liðin tvö sem mynda þau Lóa Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson sem mæta Andra Ólafssyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur í bráðskemmtilegri keppni.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23