Fjórði þáttur - Grínhristingur
Listen now
Description
Benedikt Valsson úr Hraðfréttum situr með Jóhanni Alfreð sem gestastjórnandi í Stúdíó 12 í dag. Og framundan er grínhristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast gríni með einum öðrum hætti. Meðal þess sem kemur við sögu eru íslenskir grínkarakterar, íslenskir titlar á gömlum gamanþáttum, Fóstbræður, Spaugstofan, gamanmyndir og eftirhermur. Það eru tvö bráðfyndin sem lið eigast við ídag. Lið Gjamma mynda þeir Gunnar Sigurðarson og Hjálmar Örn Jóhannsson. Þeir mæta liði Snjójárns, þeim Snjólaugu Lúðvíksdóttir og Ara Eldjárn í hörkuspennandi og skemmtilegri viðureign.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23