Fimmti þáttur - Jólahristingur
Listen now
Description
Síðasti þáttur fyrir jól og að því tilefni er Jólahristingur. Já, jólin koma við sögu í öllum spurningum dagsins á liðin tvö. Innlend jólalög og erlend, jólamyndir, jólatextar, sögulegir atburðir um jól, jóladagatal sjónvarpsins og fleira og fleira jóla. Laufey Haraldsdóttir situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð í þætti dagsins. Liðin tvö eru Húvellingar sem mynda uppistandararnir og handritshöfundarnir Karen Björg Þorsteinsdóttir og Stefán Ingvar Vigfússon en þau mæta liði Margló Hó Hó Hó sem í eru Margrét Erla Maack, fjöllista- og fjölmiðlakona og leikkonan Eygló Hilmarsdóttir.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23