Áttundi þáttur - Handboltahristingur
Listen now
Description
Þá er komið að síðasta þættinum í bili af Heilahristingi og síðasta þeminn er viðeigandi þessa dagana. Við ljúkum seríunni með þjóðaríþróttinni, handbolta. Já, í dag er handboltahristingur og við sögu kemur m.a. handboltarokk, HM á Íslandi 1995, afrek Íslendinga í þýsku úrvalsdeildinni, stemmningslög í handboltahöllum og auðvitað Ólafur Stefánsson. Helga Margrét Höskuldsdóttir situr með sem gestastjórnandi og það mætast tvö hörkulið. Lið Rússablokkarinnar mynda þeir Ásgeir Jónsson og Theodór Pálmason sem mæta liði Hógværðarinnar þeim Arnari Daða og Benedikt Bóas í æsispennandi viðureign.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23