Tónlistarhérinn - Þriðji þáttur
Listen now
Description
Gleðilega páska! Og í tilefni dagsins bjóðum við upp á meiri Tónlistarhéra. Við sögu koma meðal annars danskar ábreiður af þekktum dægurlögum, 90's partýlög, lög sem náðu fyrsta sæti á Billboard í Bandaríkjunum og íslensk djammlög. Þeir Fílalagsbræður, Snorri Helga og Bergur Ebbi áttu að mæta liði laugardagsins á Rás 2, Helgu Margréti og Sölku Sól. Rétt fyrir fyrsta leik var liðunum skipt upp og við tók stórskemmtileg keppni.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23