Tónlistarhérinn - Annar þáttur
Listen now
Description
Tónlistarhérinn heldur áfram í dag, föstudaginn langa og nú eru mætt tvö ný eldspræk lið. Við sögu í keppni dagsins koma meðal annars Karaeoke-neglur, Íslenskir ,,nineties" hittarar, Bob Dylan, Taylor Swift og þá reyna liðin að bregða fæti fyrir hvort annað með því að velja svínslegan lagalista fyrir andstæðinga sína. Það eru lið Tvöfalda vaffsins, þeirra Vigdísar Hafliðadóttur og Villa Netó sem mæta liði KVals þeim Einari Erni Jónssyni og Kjartani Guðmundssyni í fjörlegri og spennandi keppni.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23