Íþróttahristingur - Átta liða úrslit
Listen now
Description
Heilahristingur heldur áfram í sumar og að þessu sinni er það Íþróttahristingur. Átta lið hefja leik í skemmtilegri útsláttarkeppni þar sem allar spurningarnar munu tengjast íþróttum með beinum eða óbeinum hætti. Sigurvegari verður svo krýndur í úrslitaþætti um verslunarmannahelgina. Og í þessari fyrstu keppni mætir lið Andra Ólafssonar og Fanneyjar Birnu Jónsdóttur liði Stefáns Pálssonar og Hjörvars Hafliðasonar í æsilegri keppni.
More Episodes
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hittarar, Duran Duran og Queen svo fátt eitt sé nefnt. Það eru tvö ólseig lið sem mætast. Siggi Hlö...
Published 04/10/23
Published 04/10/23