Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Stefán Þór Þorgeirsson
Heimsendir
Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar. Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar,...
Listen now
Ratings & Reviews
5.0 stars from 5 ratings
Heimsendir
Siemmtilegt og ferskt hlaðvarp sem vekur mann til umhugsunar.
PéturB via Apple Podcasts · United States of America · 09/08/21
Mæli með
Geggjaðir þættir til að taka með út í hlaupin
Bannesson via Apple Podcasts · Germany · 08/31/21
Recent Episodes
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni á patreon.com/heimsendir Stórborgir eða smábæir? Sumar eða vetur? Reiðufé eða kort? Tattú eða bað? Í þessum þætti svara ég ykkar spurningum varðandi ferðalög til Japans. Ég minni á að það má senda mér spurningar beint ef fólk vill kafa dýpra. Njótið vel!
Published 04/23/24
Ég ætla að verða 120 ára og ég hef fundið formúluna! Í þessum þætti fjalla ég um hreyfingu, mataræði, föstur, stress, tilgang og fleira tengt langlífi, sem og punkta um lífið í Japan og nýtilkomna japönskukennslu. Kæri hlustandi, þessi þáttur er opinn en ég minni á Patreon fyrir heldra fólk.
Published 04/16/24
Published 04/16/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »