Umhverfissálfræðileg sjónarmið í borgarhönnun.
Listen now
Description
18.Nóvember 2022 Umhverfið hefur mikil áhrif á okkur mannfólkið og í þættinum skoðum við sálræn áhrif umhverfis, skipulagningar og hönnunar. Við skoðum hvaða sjónarmið eru ráðandi í uppbyggingu og hönnun borgarrýma og almenningssvæða. Þar að auki skoðum við hvort að fjármagn eða íbúar hafi meira vægi í mótun nærumhverfis. Þá spyrjum við einnig hvort að skipulag geti verið útilokandi fyrir ákveðna hópa samfélagsins og hvernig sé hægt að tryggja að svo verði ekki. Móheiður Helga Huldudóttir Obel, arkitekt og Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur koma til okkar að ræða þessi mál.
More Episodes
Reykjavíkurfréttir, þriðjudagur 14. maí Andrými Við fáum innsýn inn í starfsemi Andrýmis sem er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Með...
Published 05/14/24
Published 05/14/24
Reykjavíkurfréttir, 30. apríl Húsnæði, hótel, leikskólar og einhverfa. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir fjalla um það helsta sem hefur átt sér stað í borgarmálum upp á síðkastið. Við fjöllum um fyrirhugaða 16 hæða hóteluppbyggingu sem á að reisa á Skúlagötu, umræður um...
Published 04/30/24