Sanna Reykjavíik - Unglingasmiðjur borgarinnar
Listen now
Description
Fimmtudagurinn 22. Desember 22 Unglingasmiðjur borgarinnar Á dögunum kynnti borgin áform um að loka ætti unglingasmiðjum sem eru ætluð félagslega einangruðum ungmennum. Sigurlaug H. Traustadóttir, félagsráðgjafi sem hefur starfað í unglingasmiðjum Reykjavíkurborgar segir okkur frá starfseminni sem þar fer fram. Sigurlaug skrifaði einnig mastersritgerð um upplifun notenda af smiðjunum í Reykjavík. Við ræðum hugmyndafræði unglingasmiðjanna, hversu vel hún hefur virkað og mikilvægi slíkrar starfsemi.
More Episodes
Reykjavíkurfréttir, þriðjudagur 14. maí Andrými Við fáum innsýn inn í starfsemi Andrýmis sem er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Með...
Published 05/14/24
Published 05/14/24
Reykjavíkurfréttir, 30. apríl Húsnæði, hótel, leikskólar og einhverfa. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir fjalla um það helsta sem hefur átt sér stað í borgarmálum upp á síðkastið. Við fjöllum um fyrirhugaða 16 hæða hóteluppbyggingu sem á að reisa á Skúlagötu, umræður um...
Published 04/30/24