Einkavæðing í Reykjavík
Listen now
Description
Föstudagur 28. apríl 2023. Þór Saari kemur til okkar að ræða einkavæðingu Ljósleiðarans í Reykjavík. Meirihlutinn í Reykjavík virðist aðhyllast hægri pólitík sem felur í sér niðurlagningu stofnana, einkavæðinga og lækkun fyrirtækjaskatta. Við ræðum á hvaða vegferð meirihlutinn í borginni er, hvernig EES tilskipanir kveða á um markaðsvæðingu innviða og hvað er hægt að gera til að komast upp úr hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar.
More Episodes
Reykjavíkurfréttir, þriðjudagur 14. maí Andrými Við fáum innsýn inn í starfsemi Andrýmis sem er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Með...
Published 05/14/24
Published 05/14/24
Reykjavíkurfréttir, 30. apríl Húsnæði, hótel, leikskólar og einhverfa. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir fjalla um það helsta sem hefur átt sér stað í borgarmálum upp á síðkastið. Við fjöllum um fyrirhugaða 16 hæða hóteluppbyggingu sem á að reisa á Skúlagötu, umræður um...
Published 04/30/24