Íslenski leigumarkaðurinn sá versti í Evrópu
Listen now
Description
5. maí 2023 Samtök leigjenda á Íslandi gerðust nýlega meðlimir að IUT, alþjóðasamtökum leigjenda á ráðstefnu í Lissabon. Þar var fjöldi fólks úr ýmsum áttum samankominn og fulltrúi íslensku leigjendasamtakanna vakti athygli á stöðu leigjenda á Íslandi. Fulltrúum annarra landa í Evrópu sem þangað voru samankomin fannst margt undarlegt við íslenska leigumarkaðinn og þá sérstaklega hvernig leigubótakerfinu er háttað hér á landi. Yngvi Ómar Sighvatsson frá samtökum leigjenda á Íslandi kemur til okkar og ræðir ferðina til Lissabon, hvað hann lærði og hvað af því sé hægt að nota í baráttunni hér heima
More Episodes
Reykjavíkurfréttir, þriðjudagur 14. maí Andrými Við fáum innsýn inn í starfsemi Andrýmis sem er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Með...
Published 05/14/24
Published 05/14/24
Reykjavíkurfréttir, 30. apríl Húsnæði, hótel, leikskólar og einhverfa. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir fjalla um það helsta sem hefur átt sér stað í borgarmálum upp á síðkastið. Við fjöllum um fyrirhugaða 16 hæða hóteluppbyggingu sem á að reisa á Skúlagötu, umræður um...
Published 04/30/24