Umhverfissálfræði og Arkítektúruppreisnin
Listen now
Description
Í dag fáum við tvo gesti til að ræða borgarskipulag, arkitektur nútímans og áhrif þess á andlega líðan. Stórir verktakar hafa aukið völd sín í skipulagsmálum og stýra allri þróun. Krafan um hámarkshagnað trompar önnur sjónarmið. Þar með talið hugmyndir um fegurðargildi bygginga, áhrif hönnunar á líðan íbúa, svo ekki sé talað um húsnæðisverð. Er einsleitnin of mikil? Hvers vegna er svona margar byggingar eins og gráir kassar? Hvað geta skipulagsyfirvöld gert til að bæta úr? Þetta og margt fleiri í þættinum. Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur snýr aftur til að ræða málin. Ásamt honum kemur Þórhallur Bjarni Björnsson, einn af talsfólki hópsins „Arkitektúruppreisnin á Íslandi”.
More Episodes
Reykjavíkurfréttir, þriðjudagur 14. maí Andrými Við fáum innsýn inn í starfsemi Andrýmis sem er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Með...
Published 05/14/24
Published 05/14/24
Reykjavíkurfréttir, 30. apríl Húsnæði, hótel, leikskólar og einhverfa. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir fjalla um það helsta sem hefur átt sér stað í borgarmálum upp á síðkastið. Við fjöllum um fyrirhugaða 16 hæða hóteluppbyggingu sem á að reisa á Skúlagötu, umræður um...
Published 04/30/24