Reykjavíkurfréttir
Listen now
Description
Borgarfulltrúar sósíalista ræða það sem bar hæst í nýliðinnu viku. Þar á meðal er ný skýrsla um athugun á vöggustofum en þær tóku til starfa 1949. Einnig ræða þau nýtt hverfi sem á að rísa í Keldum og setja það í samhengi við stöðuna á húsnæðismarkaði. Tillaga sósíalista í borgarstjórn verður einnig rædd ásamt öðrum málum sem þar fóru fram.
More Episodes
Reykjavíkurfréttir, þriðjudagur 14. maí Andrými Við fáum innsýn inn í starfsemi Andrýmis sem er róttækt félagsrými sem hefur fyrst og fremst það hlutverk að útvega aðstöðu fyrir grasrótarhópa og einstaklinga til að hittast og skipuleggja baráttu sína fyrir auknu jafnrétti og frelsi. Með...
Published 05/14/24
Published 05/14/24
Reykjavíkurfréttir, 30. apríl Húsnæði, hótel, leikskólar og einhverfa. Sanna Magdalena Mörtudóttir og Halldóra Hafsteinsdóttir fjalla um það helsta sem hefur átt sér stað í borgarmálum upp á síðkastið. Við fjöllum um fyrirhugaða 16 hæða hóteluppbyggingu sem á að reisa á Skúlagötu, umræður um...
Published 04/30/24