Pressa #19: Samkeppnistríóið
Listen now
Description
Í 19. þætti af Pressu verður til umræðu um­deild laga­setn­ing sem heim­il­ar af­urða­stöðv­um í kjöt­iðn­aði að hafa með sér mikla sam­vinnu og umfangs­mik­ið sam­starf. Gestir verða þeir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
More Episodes
Ný úttekt á kennsluháttum og framkoma kennara við Ballettskóla konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn gagnvart nemendum er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans og leikhússins. Úttektin var gerð í kjölfar umfjöllunar eins af dönsku dagblöðunum og vakti mikla athygli.
Published 06/23/24
Published 06/23/24
Ritzau, elsta og stærsta fréttastofa á Norðurlöndum tók til starfa árið 1866. Fjölmiðlaheimurinn hefur gengið í gegnum miklar breytingar á þeim 158 árum sem liðin er frá stofnun fréttastofunnar en Ritzau heldur alltaf sínu striki. Starfsmenn eru um 180.
Published 06/16/24