Dr. Kári Stefánsson
Listen now
Description
Næstu 18-24 mánuðir verða skringilegur og erfiður tími hér á landi og annars staðar vegna Kórónaveirunnar, segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Áhrifa veirunnar geti gætt í fimm ár.