Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi
Hljóðbrot
Hljóðtímarit Blindrafélagsins
Í þættinum er að finna ýmist efni, bæði fræðandi og skemmtilegt. Við tökum viðtöl við blint og sjónskert fólk og aðra sem standa okkur nærri, fjöllum um tækninýjungar og samfélagsþróun sem varðar blinda og sjónskerta og margt fleira. Þátturinn kemur að jafnaði út mánaðarlega og hann má nálgast á öllum helstu stöðum þar sem hlaðvörp er að finna og er hann einnig aðgengilegur í vefvarpi Blindrafélagsins og á heimasíðu þess, blind.is.
Listen now
Recent Episodes
Í þessum þætti er fjallað um heimilishald, húsverk og leiðsöguhunda. Einnig skellir Már Gunnarsson sér á matreiðslunámskeið.
Published 04/26/24
Í þessum þætti skyggnumst við inn í fortíðina og ræðum þjóðsögur með tilliti til fötlunar, blindu og sjónskerðingar. Eyþór ræðir við Evu Þórdísi Ebenezersdóttur, fötlunarþjóðfræðing um málefnið. Már Gunnarsson kynnir okkur fyrir eina konungnum sem vitað er til þess að hafi verið grafinn hér á...
Published 03/29/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »