Episodes
Þetta er sagan af Wolfgang Amadeus Mozart, stráknum sem skrifaði nafn sitt rækilega á spjöld sögunnar þegar hann var krakki, sem eitt merkilegasta undrabarn tónlistarsögunnar og síðar meir sem fullorðið tónskáld. Það eru mjög góðar líkur á því að þú þekkir fleiri en eitt verk eftir Mozart, hafir jafnvel spilað eða sungið tónlist eftir hann eða sofnað við vögguvísu eftir hann þegar þú varst lítið barn. En vissir þú að Mozart var átta ára þegar hann samdi sína fyrstu sinfóníu? Í ljósi...
Published 03/31/21
Published 03/24/21
Þetta er sagan af Iqbal Masih, pakistönskum dreng sem var þræll í teppaverksmiðju frá því hann var fjögurra ára þangað til hann flúði þaðan tíu ára. Hann gerðist svo aktívisti eða aðgerðarsinni gegn barnaþrælkun í Pakistan og um heim allan. Það er talið að hann hafi hjálpað um þrjú þúsund börnum í Pakistan að losna undan vinnuþrælkun. Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.
Published 03/24/21
Published 03/17/21
Þetta er sagan af Dina Sanichar sem fannst í frumskógi í Indlandi þegar hann var sex eða sjö ára. Hann var villibarn en það er mannabarn sem hefur búið langt frá samfélagi manna í langan tíma, jafnvel frá því það fæddist. Villibörn hafa lært að komast af í óbyggðum og oftar en ekki alist upp meðal dýra, til dæmis úlfa, apa, hunda, bjarna eða jafnvel hænsna. Dina Sanichar ólst upp á meðal úlfa margir halda að persónan Móglí sé byggð á honum enda eru mikil líkindi með sögum þeirra. Í ljósi...
Published 03/17/21
Þetta er sagan af Dina Sanichar sem fannst í frumskógi í Indlandi þegar hann var sex eða sjö ára. Hann var villibarn en það er mannabarn sem hefur búið langt frá samfélagi manna í langan tíma, jafnvel frá því það fæddist. Villibörn hafa lært að komast af í óbyggðum og oftar en ekki alist upp meðal dýra, til dæmis úlfa, apa, hunda, bjarna eða jafnvel hænsna. Dina Sanichar ólst upp á meðal úlfa margir halda að persónan Móglí sé byggð á honum enda eru mikil líkindi með sögum þeirra. Í ljósi...
Published 03/17/21
Published 03/10/21
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp á vinnustað pabba hennar. Þar skrifaði Anna í dagbók. Þessi dagbók var gefin út eftir að hún dó og er í dag frægasta dagbók allra tíma. Í þættinum heyrast brot úr Dagbók Anne Frank í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar. Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.
Published 03/10/21
Þetta er sagan af Önnu Frank, stelpunni sem neyddist til að fara í felur þegar stríð geisaði í heimalandi hennar. Í meira en tvö ár bjó fjölskylda Önnu í leyniíbúð bakvið bókaskáp á vinnustað pabba hennar. Þar skrifaði Anna í dagbók. Þessi dagbók var gefin út eftir að hún dó og er í dag frægasta dagbók allra tíma. Í þættinum heyrast brot úr Dagbók Anne Frank í þýðingu Ólafs Rafns Jónssonar. Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar....
Published 03/10/21
Published 03/03/21
Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og hugrekki til að láta hugmyndina sína verða að veruleika. Aldrei láta neinn segja ykkur að krakkar geti ekki verið uppfinningamenn því í þessum þætti fáið þið að heyra af mörgum uppfinningum sem heimurinn og samfélag mannanna gæti varla verið án - sem krakkar fundu upp! Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla...
Published 03/03/21
Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og hugrekki til að láta hugmyndina sína verða að veruleika. Aldrei láta neinn segja ykkur að krakkar geti ekki verið uppfinningamenn því í þessum þætti fáið þið að heyra af mörgum uppfinningum sem heimurinn og samfélag mannanna gæti varla verið án - sem krakkar fundu upp! Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla...
Published 03/03/21
Published 02/24/21
Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður að keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo að afsala sér keisaraveldinu þegar hann var sex ára. Þá þurfti hann að læra að sjá um sig sjálfur...og muna að sturta niður sjálfur þegar hann var búinn á klósettinu. *Athugið að einstaka lýsingar í þættinum gætu vakið óhug hjá einhverjum hlustendum. Við mælum með því að ung börn hlusti með foreldrum eða öðrum...
Published 02/24/21
Þetta er sagan af Puyi, síðasta keisaranum í Kína sem var aðeins tveggja ára þegar hann var gerður að keisara. Hann var örugglega dekraðasta barn mannkynssögunnar en þurfti svo að afsala sér keisaraveldinu þegar hann var sex ára. Þá þurfti hann að læra að sjá um sig sjálfur...og muna að sturta niður sjálfur þegar hann var búinn á klósettinu. Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Published 02/24/21
Published 02/17/21
Þetta er sagan af Ruby Bridges, sex ára hugrakkri stelpu sem breytti heiminum. Hún varð fyrir fordómum þegar hún var fyrsta svarta barnið í suðurríkjum Bandaríkjanna til að ganga í skóla sem hafði áður bara verið fyrir hvít börn. Fullorðið fólk sem var svo blindað af fordómum og hatri ætlaði að banna henni að mæta í skólann. En hún lét það ekki stoppa sig! Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.
Published 02/17/21
Þetta er sagan af Ruby Bridges, sex ára hugrakkri stelpu sem breytti heiminum. Hún varð fyrir fordómum þegar hún var fyrsta svarta barnið í suðurríkjum Bandaríkjanna til að ganga í skóla sem hafði áður bara verið fyrir hvít börn. Fullorðið fólk sem var svo blindað af fordómum og hatri ætlaði að banna henni að mæta í skólann. En hún lét það ekki stoppa sig! Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Published 02/17/21
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021. Sjötti þáttur: Sigrún Ólafsdóttir (13 ára) og verkið hennar ?Norðurljósadans". Birta Dís Gunnarsdóttir (13 ára) og...
Published 02/10/21
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021. Fimmti þáttur: Sóley Lóa Smáradóttir (13 ára) og verkið hennar„Nóvember". Gunnar Alexander Freysson (11 ára) og...
Published 02/03/21
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021. Fjórði þáttur: Birgir Bragi Gunnþórsson (15 ára) og verkið hans „Bitter mind". Gabríel Máni Jónasson (15 ára) og...
Published 01/27/21
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021. Þriðji þáttur: Garðar Logi Björnsson (13 ára) og verkið hans „Heimilishljóð". Katrín Eva Einarsdóttir (11 ára) og...
Published 01/20/21
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021. Annar þáttur: Chadman Naimi (11 ára) og verkið hans „Journey". Lóla Sigurðardóttir (15 ára) og verkið hennar „Við...
Published 01/13/21
Upptakturinn eru tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna þar sem þau fá tækifæri til þess að senda inn hugmyndir að tónverkum, fullvinna þau með aðstoð tónskálda og heyra þau svo flutt af atvinnutónlistarfólki í fullbúnum tónleikasal. Í þessum þáttum kynnumst við öllum tólf tónskáldunum sem tóku þátt í Upptaktinum í Hörpu árið 2020 og hitum þannig upp fyrir Upptaktinn árið 2021. Fyrsti þáttur: Baldvin Bragi Arnarson (14 ára) og verkið hans „Stormurinn". Gyða Árnadóttir (14 ára) og verkið hennar...
Published 01/06/21