Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University
HR Hlaðvarpið
HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR ([email protected]).
Listen now
Recent Episodes
Viðmælandi: Dr. Markus Haider, prófessor við Tækniháskólann í VínarborgStutt kynning á Markus er hér: https://www.imar.is/new-page-85 UM VERKFRÆÐIVARPIÐ Upphafsmenn Verkfræðivarpsins eru þeir Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason og Þórður Víkingur Friðgeirsson, sem eru allir kennarar og...
Published 05/02/24
Published 05/02/24
Í þessum þætti ræðum við um lífsferil íþróttafólks (athlete lifespan) frá því hvernig börn geta kynnst íþróttum á jákvæðan hátt, yfir í hvað einkennir góða hæfileikamótun, hvað þarf til að ná árangri, og að lokum hvaða áskoranir blasa við í lok ferils.  Paul Wylleman er klínískur sálfræðingur og...
Published 04/22/24
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »