Keratosis pilaris - kjúklingahúð?
Listen now
Description
Ert þú með litlar bólur á handleggjum og lærum?  Viltu vita hvað þetta er & hvort sé hægt að meðhöndla þetta? Í þessum þætti skoðum við þennan mjög svo algenga kvilla sem allt að 40% fullorðna og a.m.k. 50% barna eru með og útskýrum orsakir hans. Einnig ræðum við hvað sé hægt að gera til að halda honum í skefjum.
More Episodes
Published 01/17/24
Háreyðing með laser er vinsælasta lasermeðferðin sem við framkvæmum á Húðlæknastöðinni enda er aukin hárvöxtur vandamál sem allmargir glíma við. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga fyrir og eftir laserháreyðingu og ekki allir sem geta farið í þessa meðferð. Í þessum húðkastsþætti förum við í...
Published 11/22/22
Published 11/22/22