Bólur - hluti 2 af 2
Listen now
Description
Bólur eða acne vulgaris er gríðarlega algengur sjúkdómur hjá báðum kynjum og öllum kynþáttum. Sjúkdómurinn hefur mikil áhrif á sjálfmynd og sjálftraust fólk og það er mikilvægt að vita að það eru til lausnir. Þetta er fyrri hluti af tveimur.
More Episodes
Published 01/17/24
Háreyðing með laser er vinsælasta lasermeðferðin sem við framkvæmum á Húðlæknastöðinni enda er aukin hárvöxtur vandamál sem allmargir glíma við. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga fyrir og eftir laserháreyðingu og ekki allir sem geta farið í þessa meðferð. Í þessum húðkastsþætti förum við í...
Published 11/22/22
Published 11/22/22