Blettaskoðanir og húðkrabbamein
Listen now
Description
Hefur þú farið í blettaskoðun? Ef ekki, útskýrum við hvað felst í því að fara í blettaskoðun hjá húðlækni og hvernig við eigum að fylgjast með fæðingarblettunum okkar. Einnig ræðum við 3 algengustu tegundir húðkrabbameina, m.a. sortuæxlin, og lærum að þekkja einkenni þeirra.
More Episodes
Published 01/17/24
Háreyðing með laser er vinsælasta lasermeðferðin sem við framkvæmum á Húðlæknastöðinni enda er aukin hárvöxtur vandamál sem allmargir glíma við. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga fyrir og eftir laserháreyðingu og ekki allir sem geta farið í þessa meðferð. Í þessum húðkastsþætti förum við í...
Published 11/22/22
Published 11/22/22