Hundaíþróttir á Íslandi - margt í boði!
Listen now
Description
Við erum ansi heppin hér á landi með úrval hundaíþrótta þrátt fyrir lítið samfélag. Það er mikill kraftur í mörgum ólíkum deildum, bæði innan HRFÍ og utan þess þar sem íþróttir og lífstílsvinna er í boði í formi námskeiða, prófa eða einfaldlega félagsskaps. Við fórum yfir allt mögulegt sem í boði er í þessum þætti! 
More Episodes
Published 08/17/21
Gelding rakka er alltaf reglulega til umræðu víðs vegar í hundasamfélaginu. Hversu snemma er of snemmt? Lagar þetta raunverulega hegðunarvandamál? Breytist geðslagið í hundinum mínum?  Allt þetta og meira til í þætti vikunnar! 
Published 08/10/21
Er þessi "5 mínútur fyrir hvern mánuð" regla sönn? Er ég og sein að byrja að þjálfa hundinn í hlýðni hálfs árs gamlan? Hvað má útivistin vera löng?  Við ræðum þetta og fleira í þætti vikunnar þar sem þjálfun ungra hunda var rædd í þaula! 
Published 08/03/21