1. FTX, rafmyntir og peningaþvætti (Kjartan Ragnars)
Listen now
Description
Regluvörður Myntkaupa ræðir um fall einnar stærstu rafmyntakauphallar heims, hvernig peningaþvætti fer fram með rafmyntum og hvers vegna hann telur rafmyntir ekki áhættusamari en aðra greiðslumiðla þegar kemur að peningaþvætti. Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.
More Episodes
Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, setur fram áleitnar spurningar um núgildandi regluverk peningaþvættisvarna hér á landi. Við lítum einnig á hið ótrúlega magn illa fengins fés sem flæðir um fjármálakerfi heimsins, þann mannlega skaða sem hlýst af peningaþvætti og stofnun nýrrar...
Published 03/01/24
Published 03/01/24
Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka.   Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgararétti og umfangsmikla aðgerð Europol sem leiddi til handtöku...
Published 01/19/24