2. Lögreglan, peningaþvætti og Encrochat (Grímur Grímsson)
Listen now
Description
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir frá því hvernig peningaþvætti fer fram hér á landi, rannsókn lögreglu á Encrochat-málinu og tíma sínum hjá Europol. Grímur greinir einnig frá efasemdum sínum um hvort heimildir lögreglu í baráttunni gegn peningaþvætti séu fullnægjandi. Í þættinum kemur fram að áætlað sé að um 64 milljarðar íslenskra króna séu þvættaðir hérlendis á ári hverju. Þessar upplýsingar koma úr greiningu breska öryggisfyrirtækisins Credas, byggðri á gögnum OECD, frá því fyrr á þessu ári. Þeim hlustendum sem vilja fræðast meira um skipulagða brotastarfsemi er bent á SOCTA (Serious and Organised Crime Threat Assessment) skýrslu Europol frá 2021 sem vísað er til í þættinum. Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.
More Episodes
Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, setur fram áleitnar spurningar um núgildandi regluverk peningaþvættisvarna hér á landi. Við lítum einnig á hið ótrúlega magn illa fengins fés sem flæðir um fjármálakerfi heimsins, þann mannlega skaða sem hlýst af peningaþvætti og stofnun nýrrar...
Published 03/01/24
Published 03/01/24
Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka.   Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgararétti og umfangsmikla aðgerð Europol sem leiddi til handtöku...
Published 01/19/24