7. Lucinity, tæknilausnir og peningaþvætti (Guðmundur Kristjánsson)
Listen now
Description
Guðmundur Kristjánsson, stofnandi og forstjóri Lucinity, segir frá mikilvægi tæknilausna og gervigreindar í baráttunni gegn peningaþvætti.  Guðmundur líkir þeirri byltingu sem er að eiga sér stað í gervigreind við tilkomu rafmagnsins og segist vera hræddari við það hvernig fólk nýtir tæknina heldur en tæknina sjálfa.  Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.
More Episodes
Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, setur fram áleitnar spurningar um núgildandi regluverk peningaþvættisvarna hér á landi. Við lítum einnig á hið ótrúlega magn illa fengins fés sem flæðir um fjármálakerfi heimsins, þann mannlega skaða sem hlýst af peningaþvætti og stofnun nýrrar...
Published 03/01/24
Published 03/01/24
Katrín Ýr Árnadóttir, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, fer yfir nýútgefið áhættumat vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka.   Við lítum einnig á skýrslu FATF um misnotkun í tengslum við kaup og sölu á ríkisborgararétti og umfangsmikla aðgerð Europol sem leiddi til handtöku...
Published 01/19/24