IS - 7 - FJÖLSKYLDUMORÐ: Lyfjafræðingur byrlar sér og fjölskyldu sinni eitur
Listen now
Description
Einn kaldan fimmtudagsmorgun finnst fjölskylda látin á heimili sínu á Suðurgötu 2. Sigurður Magnússon, lyfjafræðingur, hafði tekið sitt eigið líf með blásýru. Eiginkona hans, Hulda Karen Larsen, og ung börn þeirra Magnús, Sigríður Dúa og Ingibjörg Stefanía, fundust liggjandi hlið við hlið eftir að Sigurður byrlaði þeim einnig með blásýru. Þetta mál er fyrsta og eina sinna tegundar á Íslandi, þar sem gerandi fremur fjölskyldumorð og tekur sitt eigið líf. Húsið að Suðurgötu 2 er þekkt sem Dillonshús og var flutt til varðveislu á Árbæjarsafn vegna sögu þess og aldurs, en sagan er þó ekki eingöngu Sigurðar og fjölskyldu hans.
More Episodes
Published 12/04/20
One cold Thursday morning, a family is found dead in their home at Suðurgata 2. Sigurður Magnússon, a pharmacist, had taken his own life with cyanide. His wife, Hulda Karen Larsen, and their young children Magnús, Sigríður Dúa and Ingibjörg Stefanía, were found lying side by side after Sigurður...
Published 12/04/20
In the second part of The Sunnefa Cases, I tell you about the epilogue of Sunnefa Jónsdóttir's statement, on the county sheriff Hans Wium being her second child's rightful father, and not her brother Jón Jónsson.
Published 11/06/20