Episodes
Published 12/04/20
One cold Thursday morning, a family is found dead in their home at Suðurgata 2. Sigurður Magnússon, a pharmacist, had taken his own life with cyanide. His wife, Hulda Karen Larsen, and their young children Magnús, Sigríður Dúa and Ingibjörg Stefanía, were found lying side by side after Sigurður had also given them cyanide. This case is the first and only of its kind in Iceland, when a perpetrator commits a family murder and takes his own life. The house at Suðurgata 2 is known as Dillonshús,...
Published 12/04/20
Einn kaldan fimmtudagsmorgun finnst fjölskylda látin á heimili sínu á Suðurgötu 2. Sigurður Magnússon, lyfjafræðingur, hafði tekið sitt eigið líf með blásýru. Eiginkona hans, Hulda Karen Larsen, og ung börn þeirra Magnús, Sigríður Dúa og Ingibjörg Stefanía, fundust liggjandi hlið við hlið eftir að Sigurður byrlaði þeim einnig með blásýru. Þetta mál er fyrsta og eina sinna tegundar á Íslandi, þar sem gerandi fremur fjölskyldumorð og tekur sitt eigið líf. Húsið að Suðurgötu 2 er þekkt sem...
Published 12/04/20
In the second part of The Sunnefa Cases, I tell you about the epilogue of Sunnefa Jónsdóttir's statement, on the county sheriff Hans Wium being her second child's rightful father, and not her brother Jón Jónsson.
Published 11/06/20
Í öðrum hluta Sunnefumálanna fjalla ég um eftirmála yfirlýsingar Sunnefu Jónsdóttur - að sýslumaðurinn Hans Wium væri réttur faðir seinna barns hennar, en ekki bróðir hennar Jón Jónsson.
Published 11/06/20
In the first part of The Sunnefa Cases, I tell you about the siblings Sunnefa Jónsdóttir and Jón Jónsson, who at the age of 16 and 14 had a child together. According to an order of the Grand Judgment, this was an incestuous crime, and therefore, they were sentenced to death; Sunnefa was to be drowned and Jón to be beheaded. But then there‘s a turning point in their case when Sunnefa gives birth to another child in the custody of the magistrate Hans Wium, and she accuses her brother of being...
Published 10/06/20
Í fyrsta hluta Sunnefumálanna mun ég fjalla um systkinin Sunnefu Jónsdóttur og Jón Jónsson, sem aðeins 16 og 14 ára áttu að hafa eignast saman barn. Samkvæmt tilskipun Stóradóms var það blóðskömm, og því voru þau dæmd til dauða; Sunnefu átti að drekkja og Jón átti að hálshöggva. En svo breytist mái þeirra systkina, þegar Sunnefa eignast annað barn í varðhaldi sýslumannsins Hans Wium og ásakar hún bróður sinn um að vera faðir barnsins, en játar svo að Hans Wium sé raunverulegur faðir þess og...
Published 10/06/20
A short announcement about a change in the release date of the episodes of the Icelandic True Crimes podcast. From now on, I will release episodes weekly on Fridays, starting on September 2nd.
Published 09/28/20
Stutt tilkynning um breytingu á útgáfudegi þátta hlaðvarpsins Icelandic True Crimes. Hér eftir mun ég gefa út þætti vikulega á föstudögum, frá og með 2. október næstkomandi.
Published 09/28/20
November 13th, 1913, a man by the name of Eyjólfur Jónsson died, after 13 days of suffering. His death indicated poisoning, and immediately suspicions rose that his sister Júlíana Silfá Jónsdóttir was responsible. She got the death sentence, which became the last in Iceland‘s history.
Published 09/23/20
Þann 13. nóvember 1913 lést maður að nafni Eyjólfur Jónsson eftir 13 daga af kvölum. Andlát hans benti til eiturbyrlunar, og vaknaði strax grunur um að systir hans Júlíana Silfá Jónsdóttir væri ábyrg. Hlaut hún dauðadóm, sem varð sá síðasti í sögu Íslands.
Published 09/23/20
November 13th, 1913, a man by the name of Eyjólfur Jónsson died, after 13 days of suffering. His death indicated poisoning, and immediately suspicions rose that his sister Júlíana Silfá Jónsdóttir was responsible. She got the death sentence, which became the last in Iceland‘s history.
Published 09/16/20
Þann 13. nóvember 1913 lést maður að nafni Eyjólfur Jónsson eftir 13 daga af kvölum. Andlát hans benti til eiturbyrlunar, og vaknaði strax grunur um að systir hans Júlíana Silfá Jónsdóttir væri ábyrg. Hlaut hún dauðadóm, sem varð sá síðast í sögu Íslands.
Published 09/16/20
November 13th, 1913, a man by the name of Eyjólfur Jónsson died, after 13 days of suffering. His death indicated poisoning, and immediately suspicions rose that his sister Júlíana Silfá Jónsdóttir was responsible. She got the death sentence, which became the last in Iceland‘s history.
Published 09/09/20
Þann 13. nóvember 1913 lést maður að nafni Eyjólfur Jónsson eftir 13 daga af kvölum. Andlát hans benti til eiturbyrlunar, og vaknaði strax grunur um að systir hans Júlíana Silfá Jónsdóttir væri ábyrg. Hlaut hún dauðadóm, sem varð sá síðast í sögu Íslands.
Published 09/09/20
Icelandic True Crimes Podcast is an independent bilingual weekly podcast, focusing on Icelandic true crime cases with a historical and cultural approach.
Published 08/31/20
Icelandic True Crimes er sjálfstætt og tvítyngt vikulegt hlaðvarp með áherslu á íslensk sakamál með sögu- og menningarlegri nálgun.
Published 08/31/20
Icelandic True Crimes er sjálfstætt vikulegt hlaðvarp sem fjallar um sakamál sem leyst hafa verið á Íslandi. Fjallað verður um hvert mál í tveimur aðskildum þáttum; öðrum á íslensku og hinum á ensku. Rannsóknarvinna hvers þáttar byggir eingöngu á staðreyndum sem fengnar eru úr efni sem er aðgengilegt almenningi; fréttagreinum, dómsskjölum- og skýrslum, og öðru sem fyrir er. Icelandic True Crimes hlaðvarpið er á Apple Podcasts, Spotify, og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Allir þættir verða...
Published 03/27/20