URSULA & SABINA ERIKSSON
Listen now
Description
Mál sænsku tvíbura systranna Ursulu og Sabinu vakti heimsathygli á sínum tíma, enda verulega óhugnalegt og furðulegt. Margir hafa velt því fyrir sér hvort þær búi yfir yfirnáttúrulegum kröftum þar sem þær lifðu það af að verða fyrir bíl á einni umferðaþyngstu hraðbraut Bretlands. Heimurinn veltir því fyrir sér enn í dag, hver var á eftir þeim - Afhverju voru þær svona hræddar? Hver er ykkar kenning? Í BOÐI: SLEEPY Á ÍSLANDI & SIXT LANGTÍMALEIGU
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24