THE CASE OF ALICE GROSS
Listen now
Description
Þann 28 ágúst árið 2014 snérist heimur Gross fjölskyldunnar á hvolf, þegar hin 14 ára gamla Alice Poppy Madeliene Gross skilaði sér ekki heim á tilsettum tíma. Lögreglan blandaði sér fljótt í málið sem að var á innan við sólarhring eitt stærsta mannhvarfsmál í sögu Bretlands.   Í BOÐI: SIXT LANGTÍMALEIGU & SLEEPY Á ÍSLANDI   ILLVERK.IS
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24