THE EVIL BROTHERS (ÁSKRIFT)
Listen now
Description
The evil brothers, The broken arrow killings, the famehungry brothers - Mál þeirra Robert og Michael Bever ber mörg viðurnefni. Ekkert þeirra lýsir því hversu ótrúlega hræðilegt mál þetta er. Bræðurnir þráðu ekkert annað en frægð, þeim langaði að gerð yrði wikipedia síða um þá og heimildarmynd! Ekki um afrek þeirra og dugnað, ónei ... Þeir vildu frægð fyrir hræðilega hluti. Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig hér: ILLVERK ÁSKRIFT - Við skráningu færð þú aðgang að yfir 160+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga. Áskriftin kostar aðeins 950,-kr á mánuði og henni fylgir engin binding.   WWW.ILLVERK.IS
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24