THE HOUSE OF LEAVES (ÁSKRIFT)
Listen now
Description
Þegar þú hugsar um laufblöð, þá kemur t.d haustið upp í huga þinn... Kósý, kertaljós, fallegir litir ... En Matthew Hoffman, hann dreymdi um að búa í húsi fullu af laufblöðum. Hann þráði að eiga rúm búið til úr laufblöðum. En, það er ekki allt ... Hans dýpstu fantasíur voru dimmar og hræðilegar - og því miður urðu þær að raunveruleika þann 10 nóvember árið 2010.   Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með að skrá þig í ILLVERK ÁSKRIFT - Við skráningu færð þú aðgang að yfir 160+ aukaþáttum, fimm nýja þætti í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga. Áskriftin kostar 950,-kr á mánuði og henni fylgir engin binding. Kynntu þér endilega málið inná ILLVERK.IS
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24