Illverk x Draugasögur - CABIN 28 MURDERS
Listen now
Description
ILLVERK X DRAUGASÖGUR PODCAST Þetta skelfilega sakamál hefur legið eins og mara á íbúum Keddie í Californiu síðan það átti sér stað árið 1981. Þetta er ekki bara skelfileg minning, heldur virðast Glenna og börnin hennar, sem voru myrt á hrottalegan hátt enn vera á svæðinu ...  Hlustaðu í beinu framhaldi á þáttinn um Cabin 28 hjá Draugasögur Podcast - en í honum fara þau Stefán og Katrín yfir yfirnáttúrulega hlið málsins.  Smelltu á hlekkinn til að hlusta: DRAUGASÖGUR PODCAST Í BOÐI: SIXT LANGTÍMALEIGU & SLEEPY Á ÍSLANDI
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24