Dalia & Michael Dippolito │ Seinni Hluti
Listen now
Description
Michael Dippolito kynntist ástinni í lífinu sínu árið 2008. Eftir ansi erfitt líf, trúði hann varla hversu heppinn hann var að hafa fundið Daliu Mohammed. Hún er gullfalleg, skemmtileg, ótrúlega sjálfstæð og átti sitt eigið fyrirtæki sem að þénaði vel. Það eru þó ansi mörg rauð flögg sem Michael hunsaði í þessari ástarsögu, hlutir sem áttu eftir að leiða hann á stað sem hann hefði aldrei getað ýmindað sér að vera á.Þú finnur þáttinn í heild sinni í illverk áskriftinni. Hann var upprunalega gefin út: 31 janúar 2024.Í BOÐI:SIXT LANGTÍMALEIGUK18 Á ÍSLANDI   WWW.ILLVERK.IS
More Episodes
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/30/24
Published 04/30/24
Hinn átján ára gamli Richard Alden lifði nær öllu sínu félagsslífi á Myspace og þegar hann kynntist þar "Horrorcore" samfélaginu, var ekki aftur snúið. Richard var heldur óheppinn þegar kom að stelpum og hafði átt það virkilega erfitt félagsslega síðan hann var ungur. Það breyttist þó á...
Published 04/15/24