Episodes
Í þættinum er rætt við presti innflytjenda, sr. Toshiki Toma & sr. Ásu Laufey Sæmundsdóttir. 
Published 06/17/21
Published 06/17/21
Í þættinum er rætt við dr. Arnfríði Guðmundsdóttur um feminíska guðfræði.
Published 06/10/21
Í þættinum er rætt við sr. Hildi Björk Hörpudóttur um nýtt kirkjumódel sem kallast family ministry.
Published 06/03/21
Í þættinum er rætt við Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, formann samtakana 78.
Published 05/27/21
Í þættinum er rætt við dr. Sólveigu Önnu Bóasdóttur um hinsegin guðfræði.
Published 05/20/21
Í þættinum er rætt við Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Published 05/13/21
Í þættinum er rætt við sr. Sindra Geir Óskarsson um kirkjuna og loftslagsmálin. 
Published 04/29/21
Í þættinum er rætt við Daníel Ágúst Gautason um erótík í Ljóðaljóðunum.
Published 04/22/21
Í þættinum er rætt við Gerði Arinbjarnardóttur, eiganda Blush, um kirkjuna, kynlíf, sjálfsfróun og kynlífstæki.
Published 04/15/21
Í þættinum er rætt við sr. Vigfús Bjarna Albertsson um sálgæslu og sálgæsluþjónustu þjóðkirkjunnar.
Published 04/08/21
Í þættinum er rætt við sr. Hjalta Jón Sverrisson um skömm.
Published 03/31/21
Í þættinum er talað við sr. Kristínu Þórunni Tómasdóttur um Kirkjuritið árg. 2021.
Published 03/19/21
Í þættinum er rætt við sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttir um drauma en Arna Ýrr er með hlaðvarpið Draumalíf og vefsíðuna www.draumaprestur.is.
Published 03/12/21
Í þættinum var rætt við Berglindi Hönnudóttur, formann ÆSKÞ, um æskulýðsmál Þjóðkirkjunnar. 
Published 03/05/21
Í þættinum ræða sr.Benjamín og sr.Dagur við sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur um meðvirkni.
Published 02/26/21
Í þættinum er fjallað um kristna íhugun, hugleiðslu og kyrrðarbæn.
Published 02/21/21
Sr. Dagur Fannar Magnússon ræðir við sr. Aldísi Rut Gísladóttur um Yoga.
Published 02/15/21
Í þættinum munum við ræða guðfræðileg málefni við Jón Inga Hlynsson, nemanda í sálfræði við Háskóla Íslands.
Published 12/10/20
Í þættinum höldum við umræðunni um eftirlífið áfram. Ræðum sérstaklega um hugtakið himnaríki.
Published 12/03/20
Í þættinum er fjallað um hugtökin himnaríki og helvíti og aðrar pælingar um eftirlífið.
Published 11/19/20
Í þessum þætti verður fjallað um hvað hugtakið ,,frelsun" í kristilegu samhengi þýðir á mannamáli.
Published 11/12/20
Fyrsti þáttur í annarri seríu af Kirkjucastinu. Í þættinum er fjallað um hugtakið synd. 
Published 11/05/20
Í þættinum fjöllum við um peninga útfrá ýmsum hliðum. Ítarefni:https://www.storytel.com/is/is/books/616946-The-Total-Money-Makeover 
Published 06/25/20
Seinni þáttur af tveimur þar sem við fjöllum um fyrirgefninguna útfrá bók Desmond Tutu.https://kirkjuhusid.is/products/25551-bokin-um-fyrirgefningunahttps://www.audible.com/pd/Book-of-Forgiving-Audiobook/B00I8NQKV4
Published 06/18/20