Kona er nefnd... Wangari Maathai og Jaha Dukureh - 11. þáttur, 2. sería
Listen now
Description
TW - í þættinum er rætt um FGM (female genital mutilation) og kynferðisofbeldi  Ekki er farið í mjög grafískar lýsingar og TW alltaf gefið þegar það á við. Konur þáttarins eru Wangari Maathai og Jaha Dukureh. Þær eiga það sameiginlegt að berjast fyrir réttindum kvenna í sínum heimalöndum í Afríku sem og í allri álfunni og jafnvel heiminum. Wangari er fyrsta afríska konan til að fá Friðarverðlaun Nóbels fyrir umhverfisvernd og mannúðarstarf og Jaha berst gegn FGM (female genital mutilation), sem hún lenti sjálf í sem ungabarn og hefur þurft að eiga við afleiðingar þess alla sína ævi.
More Episodes
Published 02/10/21
Konur þáttarins eru jólakonur, auðvitað þær María Mey, móðir frelsarans, og Grýla, móðir jólasveinana. Hverjar eru konurnar á bakvið þessa frægu menn? Hvað tákna þær fyrir þau sem trúa á tilvist þeirra, og fyrir þau sem trúa ekki? Mæður, meyjur, fósturlandsins freyjur, þessar tvær konur eru...
Published 12/30/20
Konur þáttarins eru fyrirsætan og aktívistinn Aaron Philip og leikkonan, Youtuber-inn og aktívistinn Lolo Spencer. Þær eru báðar fatlaðar konur sem hafa með styrk og elju látið drauma sína rætast í heimi sem er uppfullur af fötlunarfordómum og aðgengisleysi fyrir fatlað fólk. Aaron Philip er fædd...
Published 12/18/20