59. Andrés Proppé Ragnarsson - Ofbeldi í nánum samböndum
Listen now
Description
Þátturinn er í boði World Class og Eimskips! Andrés er sálfræðingur og einn af eigendum Sálfræðistofunnar á Höfðabakka. Hann rekur einnig úrræðið Heimilisfriður sem er meðferðarúrræði gerenda heimilisofbeldis. Í þættinum ræðum við um mismunandi tegundir ofbeldis, hvernig "ofbeldishringur" verður til, rauð flögg og það sem einkennir oft gerendur heimilisofbeldis og hvað er gert í úrræðinu Heimilisfrið.
More Episodes
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Gyða Hjartardóttir er félagsráðgjafi ásamt því að vera umsjónar- og ábyrgaraðili SES á Íslandi, www.samvinnaeftirskilnad.is Í þættinum fræðir hún okkur m.a. um hvernig sé best að tala við börn um skilnað foreldra, líðan barna, umgengi, skipta...
Published 05/27/24
Published 05/27/24
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum förum við yfir spurningar sem við fengum á instagram um sálfræðinámið (inntökuferli, mun á HÍ og HR og fleira), hundahræðslu, dagbókarskrif og annað létt og skemmtilegt!
Published 05/13/24