71. Áhugaverðar sálfræðirannsóknir Vol IIII
Listen now
Description
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þessum fjórða rannsóknarþætti fórum við yfir "the Batman Effect", einmannaleika og að blekkja aðra á stefnumótaforritum. Rannsóknir nefndar: The “Batman Effect”: Improving Perseverance in Young Children - White ofl., 2016 The socioeconomic consequences of loneliness: Evidence from a nationally representative longitudinal study of young adults - Byan ofl, 2024 Deception in online dating: Significance and implications for the first offline date - Sharabi og Cauglin, 2019
More Episodes
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Í þættinum förum við yfir spurningar sem við fengum á instagram um sálfræðinámið (inntökuferli, mun á HÍ og HR og fleira), hundahræðslu, dagbókarskrif og annað létt og skemmtilegt!
Published 05/13/24
Published 05/13/24
Þátturinn er í boði World Class og Reykjavík Foto! Tómas er sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni. Í þættinum fræðir hann okkur um vítahring frestunar, óhjálplegar hugsanir sem koma fram í frestun og hvernig við getum tæklað þær ásamt því að að gefa okkur ýmis hagnýt verkfæri.
Published 04/28/24