24 - Helga Sigfúsdóttir
Listen now
Description
Andrea og Helga Sigfúsdóttir ræða um tilveruna eftir að sonur hennar greinist með fæðingarkost. Helga eignaðist son með skarð í vör og góm og í þættinum fræðumst við um ferlið, fordóma, úrvinnslu og allt það erfiða og fallega við tillfinningar sem við upplifum mörg hver.
More Episodes
Published 05/11/22
Þórunn Eva G. Pálsdóttir sem heldur úti góðgerðarfélaginu Mía Magic og Andrea ræða um þetta stórkostlega verkefni sem byrjaði með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. Þórunn segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum...
Published 05/11/22
Arna Ýr og Vignir eru foreldrar tveggja barna og fyrirtækjaeigendur. Í þættinum ræða þau við Andreu um Raunina, samfélagsmiðla, þriðju vaktina og líf sitt og tilveru sem foreldrar. Hægt er að fylgja þeim á Instagram undir Arnayrjons og Lifkiro.
Published 04/27/22