29 - Matur og munnur
Listen now
Description
Við ræðum vara og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Sonja hjá Matur og munnur segir okkur hvernig þetta getur lýst sér og Kolbrún, móðir með reynslu af því að barn hennar var með tunguhaft, segir okkur átakanlega reynslu sína.
More Episodes
Published 05/11/22
Þórunn Eva G. Pálsdóttir sem heldur úti góðgerðarfélaginu Mía Magic og Andrea ræða um þetta stórkostlega verkefni sem byrjaði með bók um Míu sem fær lyfjabrunn. Í dag er Mía samfélag langveikra barna og aðstandenda þeirra. Þórunn segir frá hvers vegna Mía varð til og sínu lífi með langveikum...
Published 05/11/22
Arna Ýr og Vignir eru foreldrar tveggja barna og fyrirtækjaeigendur. Í þættinum ræða þau við Andreu um Raunina, samfélagsmiðla, þriðju vaktina og líf sitt og tilveru sem foreldrar. Hægt er að fylgja þeim á Instagram undir Arnayrjons og Lifkiro.
Published 04/27/22