#12 Tómas Guðbjartsson - "Hvernig var að snerta hjarta í fyrsta sinn?"
Listen now
Description
Rætt var við Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlækni, um æskuna hans og fjölskyldulíf í námi, fjölbreyttar aðgerðir á hjörtum og lungum, hvernig hann kemst að hjartanu í opnum skurðaðgerðum, samfélagsmiðla og samskipti lækna við fjölmiðla og mikilvægi samkenndar sem og dómgreindar hjá læknum.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar þáttarinns eru: aukahlutir.is  kjotburid.is prentsmidur.is heilsuakademia.is 
More Episodes
Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar...
Published 12/03/22
Published 12/03/22
Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum.  Upphafsstef: Slaemi. Logo:...
Published 10/31/22