#7 Pétur Guðmann - "Hvernig var tilfinningin að kryfja lík í fysta sinn?"
Listen now
Description
Rætt er við Pétur Guðmann, réttarlækni, um æskuna sína, tónskáldsdrauminn, afhverju hann fór að starfa í kringum látið fólk og hvað felst í réttarlækningum almennt. Einnig var rætt um hvort það væri eitthvað til í því að réttarlæknar væru introvertar og hvaða starfstéttir Pétur vinnur náið með eins og t.d. lögreglunni og hvernig tilfinningin er að mæta á vettvang morðmála. Upphafstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar: Heilsa og Útlit.
More Episodes
Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag.  Upphafsstef: Slaemi. Logo: olafssonart.is Styrktaraðillar...
Published 12/03/22
Published 12/03/22
Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum.  Upphafsstef: Slaemi. Logo:...
Published 10/31/22