Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
RÚV
Leðurblakan
Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og sérkennileg mál úr sögunni. Þættirnir voru áður á dagskrá Rásar 1 árið 2014. Umsjónarmaður: Vera Illugadóttir
Listen now
Ratings & Reviews
4.9 stars from 28 ratings
Skemmtilegt og fræðandi
Þú ert svo skemmtileg Vera. Þakka þér kærlega fyrir þessa þætti. Mér finnst ég vera mun upplýstari eftir að hlusta á þá. Takk kærlega. Erla í Vín
Erla Erlings via Apple Podcasts · United States of America · 02/12/20
Recent Episodes
Published 02/17/20
Í ágúst árið 1966 fundust lík tveggja rafmagnsverkfræðinga í rjóðri efst á hæð nokkurri í grennd við Ríó de Janeiro í Brasilíu. Mennirnir voru báðir klæddir í snyrtileg jakkaföt og regnkápur utan yfir, með undarlegur grímur úr blýi fyrir andlitunun. Engin leið var að segja til um hvers vegna...
Published 02/17/20
Published 02/17/20
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »