#10 Mataræðispælingar - Micronutrients, fjölbreytni fæðu og skaðsemi þess að borða of fáar hitaeiningar
Listen now
Description
Það hefur legið fyrir í nokkurn tíma að gefa út þætti þar sem ég tek fyrir ákveðið efni og fjalla um það út frá mínu sjónarmiði. Hér er sá fyrsti kominn í loftið og er ég í meginatriðum að fjalla um mikilvægi þess að beina sjónum að vítamínum, stein og snefilefnum fyrir starfssemi líffæra í stað þess að horfa eingöngu í hlutfall orkuefnanna þriggja og hitaeiningar, fer inn á mínar skoðanir gagnvart fæðusamsetningu og vitna í rannsókn sem gerð var við háskólann í Minnesóta sem sýndi afleiðingar af því að borða of fáar hitaeiningar til lengri tíma. Um er að ræða mitt sjónarmið og ekki skal taka því sem kemur fram sem almennum ráðleggingum. Við erum öll misjöfn og til að ákvarða leið einstaklinga þá þarf að skoða "ökkla og eyra" viðkomandi. Það sem virkar fyrir X þarf ekki endilega að virka fyrir Y.  Þátturinn er unninn í samstarfi við World Class og HealthyCo